top of page

Um SVEIT

SVEIT, samtök fyrirtækja á veitingamarkaði er sameiginlegur málsvari fyrirtækja á veitingamarkaði. 

Tilgangur samtakanna er að standa vörð um hagsmuni  félagsmanna sinna gagnvart stjórnvöldum, stuðla að fagmennsku innan veitingageirans og vera upplýsandi um málefni greinarinnar.  

Þá þjónusta samtökin aðildarfyrirtæki á sviði kjaramála og kjósa um kjarasamninga fyrir greinina í þeim tilgangi að skapa og viðhalda samkeppnishæfum rekstrargrundvelli í greininni.

 

Stjórn SVEIT skipa:

Arinbjörn Þórarinsson

Birgir Örn Birgisson 

Björn Árnason, Formaður 

Emil Helgi Lárusson, Varaformaður 

Skúli Gunnar Sigfússon  

Eyþór Már Halldórsson

Framkvæmdastjóri er Aðalgeir Ásvaldsson

bottom of page